SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur

SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur

Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi mun Benedikt Erlingsson flytja hinn óborganlega einleik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun Landnámssetursins 13. maí 2006 og sló sýningin algjörlega í gegn.

Árið eftir hlaut Benedikt þrjár Grímu tilnefningar fyrir sýninguna og vann 2 Grímur fyrir besta handrit og besta leik í aðalhlutverki.

Næstu sýningar:
Laugardaginn 23. janúar kl. 20:00 Laus sæti
Sunnudaginn 24. janúar kl. 16:00 Laus sæti
Sunnudaginn 13. febrúar kl. 20:00 Laus sæti

Miðasala á midi.is og í landnam@landnam.is

Miðaverð kr. 3.900

0 Slökkt á athugasemdum við SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur 922 19 janúar, 2016 Allar fréttir, Vikupóstur janúar 19, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa