Síðustu sýningar á Manni í mislitum sokkum

Síðustu sýningar á Manni í mislitum sokkum

Leikfélag Ölfuss sýnir um þessar mundir gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Bachman í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar. Þegar hafa verið sýndar 12 sýningar og áhorfendur eru sammála um að þetta sé skemmtun sem ekki megi láta framhjá sér fara en um 650 manns hafa nú séð Steindóru gömlu og vini hennar í Versölum. Nú er aðeins ein sýning eftir, mánudaginn 16. nóvember kl. 20.

{mos_fb_discuss:2}

0 Slökkt á athugasemdum við Síðustu sýningar á Manni í mislitum sokkum 355 16 nóvember, 2009 Allar fréttir nóvember 16, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa