Síðustu sýningar á Svarta kassanum

Síðustu sýningar á Svarta kassanum

„Stundum getur verið svo ólýsanlega gaman að fara í leikhús.“ Sýning Leikfélags Kópavogs, Svarti kassinn hefur hlotið mikið lof síðan hún var frumsýnd í lok apríl. Nú eru síðustu forvöð að sjá hana þar sem aðeins tvær sýningar eru eftir, mið. 31. maí og fim. 1. júní. Benda má á umfjöllun Jakobs Jónssonar í Kvennablaðinu og Sigríðar Hafsteinsdóttur á Leiklistarvefnum.

Nánari upplýsingar um sýninguna og sýningartíma eru á vef Leikfélags Kópavogs, www.kopleik.is.

0 Slökkt á athugasemdum við Síðustu sýningar á Svarta kassanum 672 29 maí, 2017 Allar fréttir, Fréttir, Fréttir maí 29, 2017

Áskrift að Vikupósti

Karfa