Síðustu sýningar á Línu

Síðustu sýningar á Línu

Leikfélag Sauðárkróks hefur sýnt Línu langsokk undanfarnar vikur við góða aðsókn. Nú eru aðeins tvær sýningar eftir, í dag þri. 5. nóv. og á morgun 6. nóv. kl. 18.00.

Nánari upplýsingar um sýninguna eru á Facebooksíðu félagsins.

Hér má svo sjá Línu syngja lag úr sýningunni.

0 Slökkt á athugasemdum við Síðustu sýningar á Línu 105 05 nóvember, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur nóvember 5, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa