Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga fyrir leikárið 2004 til 2005 er komið út. Í ritinu er að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi áhugaleikfélaganna og Bandalagsins. Þá eru þar einnig greinar um ýmislegt sem tengist leiklistinni. Fjöldi mynda er einnig í ritinu sem hægt er að sækja hér af vefnum í PDF-formi. ðæýöáþ

Ársritið er í tveimur hlutum sem hvor um sig eru tæp 2MB að stærð. Til að lesa þarf að hafa Acrobat Reader (sem hægt er að sækja endurgjaldslaust hér) eða sambærilegt forrit.

Smelltu til að opna eða hægrismelltu til að hlaða ritinu niður á tölvuna þína.

arsrit0405a.gif

    Fyrri hluti

arsrit0405b.gif    

    Seinni hluti