Ársrit BÍL komið út

Ársrit BÍL komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga fyrir leikárið 2007–2008 er komið út. Að venju kennir þar ýmissa grasa en þar eru birtar upplýsingar um starfsemi aðildarfélaganna og Bandalagsins á liðnu leikári.

Prentuð útgáfa hefur verið send til formanna leikfélaganna en einnig er hægt að nálgast ritið á PDF-formi hér .

0 Slökkt á athugasemdum við Ársrit BÍL komið út 350 22 október, 2008 Hvað er BÍL? október 22, 2008

Áskrift að Vikupósti

Karfa