Ársrit BÍL fyrir leikárið 2005 – 2006 er komið út. Að venju kennir þar ýmissa grasa enda eru þar dregnar saman fréttir og upplýsingar um starfsemi félaganna og Bandalagsins á liðnu leikári.

Prentuð útgáfa hefur veirð send til leikfélaganna en einnig er hægt að nálgast eintak í PDF-formi hér. ðæþýíóáú