Einn af fremstu leiklistar- og leikhússkólum í Evrópu, Rose Bruford College of Theatre & Performance verður með inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir fara fram í Hinu Húsinu, Reykjavík, 20. og 21. mars, fyrir inngöngu í september 2010. Skólinn býður upp á faglegt nám á öllum hliðum leikhúss.

Skólinn býður upp á nám til BA gráðu í:

Leiklist(Acting)
Leiklist með áherslu á Evrópska leikhúsaðferð (European Theatre Arts)
Leiklist & Tónlist (Acting Musicianship)
Leiklist með áherslu á Ameríska leikhúsaðferð (American Theatre Arts)
Leikmynda & búningahönnun (Theatre Design)
Hljóðmyndahönnun (Performance Sound)
Ljósahönnun (Lighting Design)
Skapandi ljósastýring (Creative Lighting Control)
Búningagerð (Costume Production)
Sviðsstjórn (Stage Management)
Leikmynda/Leikmunagerð (Scenic Arts)

Nánari upplýsingar og skráning:
sue.mctavish@bruford.ac.uk
www.bruford.ac.uk

Rose Bruford College er meðlimur í The Conference of Drama Schools

{mos_fb_discuss:3}