Ármann Guðmundsson

Ármann Guðmundsson

Sími: 864 4880
Netfang: armanng@simnet.is

 

LEIKSTJÓRNARVERKEFNI

 * Matselja hans hátignar (ásamt Þorgeiri Tryggvasyni) – Hugleikur 1994

 * Herbergi með útsýni – Leikfélag Hafnarfjarðar 2001

 * Sex í sveit – Leikfélag Dalvíkur 2002

 * Fróði og allir hinir grislingarnir – Leikklúbburinn Saga 2002

 * Cool tíví (ásamt Oddi Bjarna Þorkelssyni) – Smáraskóli 2002

 * Beðið eftir Go.com air – Leikfélag Mosfellssveitar 2002

 Salka miðill (ásamt Gunnar B. Guðmundssyni og leikhópnum) – Leikfélag Hafnarfjarðar 2003

 * N.Ö.R.D – Leikfélagið Hallvarður súgandi 2004

 * Álagabærinn – Leikfélag Reyðarfjaðar 2004

 Uppreisn Æru – Leikfélag Reyðarfjarðar 2005

 * Jens og risaferskjan e. Roald Dahl og David Wood – Leikfélag Sauðárkróks 2005

 * Hodja frá Pjort – Leikfélag Hafnarfjarðar 2006

 * Uppreisn Æru – Langholtsskóli 2006

 * Batnandi maður – Halaleikhópurinn 2007

 * Dýrin í Hálsaskógi – Leikhópurinn Lotta 2007

 * Galdrakarlinn í Oz – Leikhópurinn Lotta 2008

 * Sjóræningjaprinsessan – Leikfélag Selfoss 2009

 * Stútungasaga – Leikfélag Ölfuss 2010

 * Tristram og Ísönd – Leikfélagið Sýnir 2011

 * Gangverkin – Leikfélagið Sýnir 2012 (ásamt fleirum)

 * Rummungur ræningi – Leikfélag Ölfuss 2012

 * Góðverkin kalla! – Leikfélag Rangæinga 2013

 * Blúndur og blásýra – Leikfélag Hofsóss 2014

 * Fullkomið brúðkaup  – Leikfélag Rangæinga 2014

 * Brennuvargarnir – Leikfélag Húsavíkur 2015

 

LEIKRIT EFTIR ÁRMANN GUÐMUNDSSON

 Fermingarbarnamótið (ásamt fleirum) – Hugleikur 1992

 Stútungasaga (ásamt fleirum) – Hugleikur 1993

 Góðverkin kalla! (ásamt Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni) – Leikfélag Akureyrar 1993

 Fáfnismenn (ásamt fleirum) – Hugleikur 1995

 * Bíbí og blakan (ásamt Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni) – Höfundasmiðja Borgarleikhússins 1996

 Embættismannahvörfin (ásamt fleirum) – Hugleikur 1997

 Vírus (ásamt Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni) – Stopp-leikhópurinn og Hafnarfjarðarleikhúsið 1999

 Uppspuni frá rótum (ásamt Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni) – Leikfélag Húsavíkur 2000

 Cool tíví (ásamt Oddi Bjarna Þorkelssyni) – Smáraskóli 2002

 Beðið eftir Go.com air – Leikfélag Mosfellssveitar 2002

 Salka miðill (ásamt Gunnar B. Guðmundssyni og leikhópnum) – Leikfélag Hafnarfjarðar 2003

 * Sirkus (ásamt fleirum) – Hugleikur 2004

 * Álagabærinn – Leikfélag Reyðarfjaðar 2004

 Uppreisn Æru – Leikfélag Reyðarfjarðar 2005

 * Klaufar og kóngsdætur (ásamt Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni) – Þjóðleikhúsið 2005 (Hlaut Grímuverðlaunin sem besta barnasýningin)

 * Batnandi maður – Halaleikhópurinn 2007

 Galdrakarlinn í Oz – Leikhópurinn Lotta 2008

 Bólu-Hjálmar (ásamt fleirum) – Stopp-leikhópurinn 2008 (Hlaut Grímuverðlaunin sem besta barnasýningin)

 * Sjóræningjaprinsessan – Leikfélag Selfoss 2009

 * Jörundur – (ásamt Þorgeiri Tryggvasyni) Tímamótaverksmiðjan 2009

 * Tristram og Ísönd – (ásamt Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur) Leikfélagið Sýnir 2011

 

EINÞÁTTUNGAR, ÖRLEIKRIT O.FL.

 Jón eða séra Jón (Tilbrigði við Jón nr. 2) – Hugleikur 1994

 Matselja hans hátignar (ásamt Þorgeiri Tryggvasyni) – Hugleikur 1994

 Þjóðhátíðarþættir – Hugleikur 1994

 Miðvikudagur í Helvíti – Alltof langt gengið 1995

 Rússar og rottur – Alltof langt gengið 1995

 Þvagleki og sport – Alltof langt gengið 1995

 Niðurskurður í beinni – Skemmtinefnd Landspítalans 1999

 Latexdrottningin – Leikfélagið Sýnir 2001

 Lausung við lygi – Hugleikur 2002

 Samtal – Leikfélagið Sýnir 2002

 Tími til kominn (ásamt Nínu Björk Jónsdóttur) – Leikfélagið Sýnir 2002

 Benjamín (ásamt Nínu Björk Jónsdóttur) – Leikfélagið Sýnir 2002

 Magdalena og jólakötturinn – Leikfélag Kópavogs 2003

 Hver drap asnann? – Halaleikhópurinn 2008

 * Oz um jól – Leikhópurinn Lotta 2008

 * Brúðkaupsmyndin – Leikfélagið Sýnir 2012

 * Svartur Toby – Leikfélagið Sýnir 2012

 

 

ÞÝÐINGAR

 Bófaleikur á Broadway (ásamt Hannesi Erni Blandon) e. Woody Allen – Freyvangsleikhúsið 2001

 Herbergi með útsýni e. David Christner – Leikfélag Hafnarfjarðar 2001

  * Jens og risaferskjan e. Roald Dahl og David Wood – Leikfélag Sauðárkróks 2005

  * Rummungur ræningi e. Otfried Preußler – Leikfélag Ölfuss 201

0 Slökkt á athugasemdum við Ármann Guðmundsson 396 06 september, 2007 Leikstjóralisti - Gamall september 6, 2007

Áskrift að Vikupósti

Karfa