Revíukvöld á Melum

Revíukvöld á Melum

Föstudagskvöldið 28. mars kl. 20.30 ætlar Leikfélag Hörgdæla, í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar, að sýna upptöku af revíunni Reyttar fjaðrir frá árinu 1985 á Melum.
Hvað gerðist í sveitinni á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar? Manstu eftir kvenfélagsfundinum?
Gómsætt vöfflukaffi innifalið í miðaverði (500 kr.) og verzlunarstjórinn mætir á svæðið með sinn varning.

0 Slökkt á athugasemdum við Revíukvöld á Melum 853 27 mars, 2014 Allar fréttir mars 27, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa