Vatnslitir Grimas Pearl

kr.960kr.3.795

Lýsing

Lýsing

Tilbrigði við hina vinsælu vatnsliti frá Grimas. Þessir litir eru að öllu leyti eins nema þeir gefa perluáferð.

Vatnslitirnir frá Grimas í Hollandi eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti, ofnæmisprófaðir og innihalda engin skaðleg efni. Fjölmargir grunn- og leikskólar allt í kringum landið eru fastir kúnnar hjá okkur og segir það meira en mörg orð um gæði litanna, en leik- og grunnskólakennarar vilja auðvitað bara það besta fyrir viðkvæma húð barnanna.
Perluvatnslitirnir fást í 15, 25 og 60 ml. dósum.
Ein 15 ml. dós dugar á 15-20 heilmáluð andlit.
Liturinn er notaður eins og venjulegir vatnslitir, borinn á með blautum pensli eða svampi og næst af með vatni og sápu.

Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar

Litur

701 Silver, 702 Gold, 703 Copper, 704 Pearl Silver, 730 Pearl Blue, 731 Pearl Cornflower blue, 742 Pearl Turquoise, 745 Pearl Green, 762Pearl Lilac

Magn

2,5ml, 15ml, 25ml, 60ml

Þér gæti einnig líkað við…

Nýtt og áhugavert