Skeggefni (ullarkrep) 10 cm.
kr.392
Lýsing
Lýsing
Skeggefni (ullarkrep) er fléttuð og lituð lambsull sem hentar vel til að búa til gerfiskegg, barta, augnabrúnir o.þ.h. Skeggefnið er einnig notað til að fela kanta á tilbúnum gerfiskeggjum eða til að búa til skeggstubba. Hárin í fléttunum eru u.þ.b. 15 cm. löng. Skeggefnið fæst í mörgum litum og er selt í minnst 10 cm einingum.
Auðvelt er að blanda litum saman og skeggefnið er hægt að lita með Grimas vatnslitum eða augnskuggum. Margir litir á lager en hér má sjá í hvaða litum skeggefnið er framleitt.
Nánari upplýsingar um notkunarmöguleika
Frekari upplýsingar
Frekari upplýsingar
Litur | Kastaníubrúnt, Svart, Ljósbrúnt, Dökkbrúnt, Grænt, Hvítt, Dökkgrátt, Ljósgrátt, Dökkrautt, Grábrúnt, Rauðgult, Ljósrautt/orange |
---|