Opinn dagur í Listaháskóla Íslands

Opinn dagur í Listaháskóla Íslands

Föstudaginn 9. nóvember n.k. verður opinn dagur í öllum deildum Listaháskóla Íslands og er áhugasömum boðið að koma í skólann og kynnast starfsemi hans.

Kynningar fara fram í húsakynnum skólans á eftirfarandi stöðum:

Sölvhólsgötu 13 – Leiklistardeild og tónlistardeild kl. 14-18

Laugarnesvegi 91 – Myndlistardeild og kennaranám kl. 11-18

Skipholt 1 – Hönnunar- og arkitektúrdeild kl. 11-18

Nánari upplýsingar er að finna á vef skólans www.lhi.is

Allir velkomnir!

0 Slökkt á athugasemdum við Opinn dagur í Listaháskóla Íslands 291 08 nóvember, 2007 Allar fréttir nóvember 8, 2007

Áskrift að Vikupósti

Karfa