Leikfélag Hafnarfjarðar er að verða búið að koma sér vel fyrir í nýjum húsakynnum í gömlu kapellunni í St. Jósepsspítala. Félagið hélt í dag opið hús þar sem vinir og velunnarar fengu að skoða nýja leikhúsið.

Á myndinni sjást glaðir leikfélagar fagna tímamótunum.