Opið hús hjá Hafnfirðingum

Opið hús hjá Hafnfirðingum

Leikfélag Hafnarfjarðar er að verða búið að koma sér vel fyrir í nýjum húsakynnum í gömlu kapellunni í St. Jósepsspítala. Félagið hélt í dag opið hús þar sem vinir og velunnarar fengu að skoða nýja leikhúsið.

Á myndinni sjást glaðir leikfélagar fagna tímamótunum.

2 Slökkt á athugasemdum við Opið hús hjá Hafnfirðingum 196 05 september, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur september 5, 2019
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa