Spunaverkið Og hvað svo?! í leikstjórn Eyrúnar Óskar Jónsdóttur er sýnt um þessar mundir hjá leiklist Flensborgarskólans í Hafnarfirði. Þar er fjallað á lifandi og frumlegan hátt um um atburði síðastliðnu mánuða, hvernig þeir blöstu við þeim og hvaða framtíð þau sjá fyrir sér fyrir. Sýningin er með óhefðbudnum hætti, en þetta er svo kölluð promenade sýning þar sem nokkur atriði eru leikinn samtímis á mismunandi stöðum í rýminu og þurfa áhorfendur að ganga á milli þeirra til þess að sjá heildarmyndina.

Miðaverð kr. 500, hægt er að kaupa miða í síma 849-8994.
Sýningin fer fram í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, gengið er inn um aðalinngang.

Aðeins þrjár sýningar eftir:
Föstudagurinn 15. maí kl. 20.00
Laugardagurinn 16. maí kl. 17.00
Laugardagurinn 16. maí kl. 20.00

{mos_fb_discuss:2}