Leiklistarvefurinn er kominn á nýtt heimili og hefur jafnframt verið uppfærður eins og glöggir gestir sjá. Unnið verður í að laga ýmsa hnökra hér og þar næstu daga. Við vonumst til að gestir kunni að meta breytingarnar.

Athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar og má senda á info@leiklist.is.