Nú nálgast Hrekkjavakan óðfluga og margir örugglega farnir að velta fyrir sér gerfum og aðferðum. Leikhúsbúðin var að fá tvö frábær sett á alveg ótrúlegu verði, annars vegar Sugar Skull Kit og hins vegar Zombie Kit. Settið kostar ekki nema 6.750 kr. stk.

Zombie settið inniheldur:

 • Fresh Scratch sultublóð, 15 ml
 • Cine-Wax 10 g
 • 1 Spaði
 • F/X Blóð, 50 ml
 • Liquid Latex, 30 ml
 • Tannlakk
 • Translucent Powder 20 g
 • Spirit Gum (húðlím) 12 ml
 • Cream Color Circle, Black Eye
 • Púðurkvasti
 • 1 Make-up Svampur
 • Taska

Sugar Skull settið inniheldur:

 • 2 Make-up Penslar
 • 3 Aquacolor litir, 8 ml
 • Skrautsteinar
 • Supracolor Clown White 30 g
 • 2 Multi Gel Glitter 10 ml
 • Translucent Powder 20 g
 • Púðurkvasti
 • Make-up svampar
 • Taska