Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

IMG_4785Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var að Melum í Hörgársveit. Guðfinna Gunnarsdóttir var kjörin formaður en Þorgeir Tryggvason sem hafði setið sem formaður í fjögur kjörtímabil gaf ekki kost á sér áfram. Í aðalstjórn voru einnig kjörin Gísli Björn Heimisson og Ólöf Þórðardóttir. Áfram sitja Þráinn Sigvaldason og Bernharð Arnarson.

1 Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn kjörin á aðalfundi 1125 04 maí, 2015 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur maí 4, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa