Námskeið fyrir leikara og leiklistarnema

Námskeið fyrir leikara og leiklistarnema

Matt Wilde leiklistarkennari hjá Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA) verður með námskeið í Kramhúsinu fyrir verðandi leikara og leiklistarnema í október. Ekki er þörf á að undirbúa sig fyrir námskeiðið sem er ókeypis, en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram.

Námskeiðið verður sunnudaginn 27. október kl. 13.00-16.00. Nánari upplýsingar um námskeiðið og leiðbeinandann er að finna hér.

1 Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir leikara og leiklistarnema 165 02 október, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Námskeið & hátíðir, Vikupóstur október 2, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa