Námskeið fyrir börn og unglinga

Námskeið fyrir börn og unglinga

Nú er hafin skráning á haustnámskeið Leikgleði hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Í boði verða 10 vikna námskeið, kennd einu sinni í viku í Bæjarleikhúsinu.
Allar nánari upplýsingar og skráning eru á www.leikgledi.is.

Leikfélag Mosfellssveitar stendur fyrir leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga allt árið um kring. Á námskeiðunum vinna nemendur með sjálfstraust, framkomu og framsögn, sigrast á feimni og kynnast hinum ýmsu þáttum sem snúast að leikhússtarfi. Öll námskeiðin enda með sýningu í Bæjarleikhúsinu.

0 Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir börn og unglinga 135 10 september, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur september 10, 2019
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa