Lokunartími um hátíðarnar

Lokunartími um hátíðarnar

Skrifstofa Bandalags íslenskra leikfélaga og Leikhúsbúðin verða lokaðar frá og með mánudeginum 22. desember. Við opnum aftur mánudaginn 5. janúar.

Í Leikhúsbúðinni færðu margar sniðugar jólagjafir handa fólki sem er áhugasamt um förðun og gerfi alls konar. Þið getið skoðað vörulistann hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Lokunartími um hátíðarnar 450 12 desember, 2014 Allar fréttir desember 12, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa