Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir núna næstkomandi föstudagskvöld leikritið Barnið eftir Edward Albee í leikstjórn Lárusar Vilhjálmssonar í síðasta sinn. Sýningin hest klukkan 20.00 og í tilefni af 100 ára afmælis Hafnarfjarðarbæjar býður leikfélagið FRÍTT á þessa sýningu. Þar sem sætaframboð er takmarkað er samt sem áður nauðsynlegt að panta miða og það er hægt að gera í símum 842-2850 og 555-1850 eða með tölvupósti á leikfelagid@simnet.is.

Nánari upplýsingar um verkið eru á www.123.is/lh. Leikfélagið er til húsa í Gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði.

{mos_fb_discuss:2}