Lokað yfir hátíðirnar

Lokað yfir hátíðirnar

Um leið og við hérna á þjónustumiðstöð Bandalagsins óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir árið sem er að líða, viljum minna á að síðasti opnunardagur þjónustumiðstöðvarinnar fyrir jól er 22. desember, hún verður lokuð frá 23. desember og fram yfir áramót og við opnum aftur mánudaginn 3. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

{mos_fb_discuss:3}

0 Slökkt á athugasemdum við Lokað yfir hátíðirnar 270 20 desember, 2010 Allar fréttir desember 20, 2010

Áskrift að Vikupósti

Karfa