Við vekjum athygli á að verslun og skrifstofa Bandalags íslenskra leikfélaga verða lokuð föstudaginn 25. apríl (og að sjálfsögðu líka á morgun, Sumardaginn fyrsta).

Opnum eins og venjulega kl. 9.00 mánudaginn 28. apríl.

Við óskum aðildarfélögum Bandalagsins og öllum okkar góðu viðskiptavinum Gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn!