Litli Kláus og Stóri Kláus á Seltjarnarnesi

Litli Kláus og Stóri Kláus á Seltjarnarnesi

Leiklistarfélag Seltjarnarness frumsýnir leikritið Litli Kláus og Stóri Kláus í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Þetta er fjörugt fjölskydustykki fyrir unga jafnt sem aldna, eftir Lisu Tetzner byggt á sögu H.C.Andersen. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson. klausarstor.jpgLeiklistarfélag Seltjarnarness frumsýnir leikritið Litli Kláus og Stóri Kláus í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Þetta er fjörugt fjölskydustykki fyrir unga jafnt sem aldna, eftir Lisu Tetzner byggt á sögu H.C.Andersen. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson.

16 leikarar taka þátt í sýningunni. Þetta er 8. leikár Leiklistarfélags Seltjarnarness sem eflist og þroskast með hverju leikári. Miðapantanir í síma 696-1314 hjá Jóhönnu, aðeins 6 sýningar.

0 Slökkt á athugasemdum við Litli Kláus og Stóri Kláus á Seltjarnarnesi 576 26 apríl, 2006 Allar fréttir apríl 26, 2006

Áskrift að Vikupósti

Karfa