kramhusidListasmiðja barna hefur verið starfrækt í Kramhúsinu frá upphafi. Áhersla er lögð á leiklist, tónlist, hreyfingu og dans fyrir börn frá 3ja-16 ára aldurs.