Leynileikhúsið

leynileikhusidHjá Leynileikhúsinu geta ungir leiklistarunnendur sótt fjölbreytt og skapandi námskeið í leiklist. Á námskeiðunum er unnið er að því að efla framkomu, sköpunarkraft og tækni hvers og eins nemanda, með leikgleði og frumsköpun að leiðarljósi.

0 Comments Off on Leynileikhúsið 1780 29 April, 2015 Barna- & unglinganámskeið April 29, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa