Í fyrradag varð mjög alvarleg kerfisbilun hjá 1984.is sem hýsir Leiklistarvefinn. Af þeim sökum hefur tenging við vefinn verið slitrótt og má eiga von á að svo verði eitthvað áfram. Við vonum að fljótlega á næstu dögum takist að laga það sem úrskeiðis fór.