Leiklistarvefurinn lifir enn

Leiklistarvefurinn lifir enn

Eins og margir hafa tekið eftir hafa verið tæknilegir örðugleikar á Leiklistarvefnum undanfarið, aðallega tengdir leikritasafninu. Nú virðist sem tekist hafi að lagfæra það og vonum við að það sé til frambúðar.

Ef ráða má af viðbrögðum í formi símtala og tölvupósta vegna þessara vandamála, er leikritasafnið mikið notað, ekki bara af leikfélögunum heldur fjölmörgum öðrum, ekki síst skólum landsins.

0 Comments Off on Leiklistarvefurinn lifir enn 124 26 November, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur November 26, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa