Leiklistarskólinn í Landanum

Leiklistarskólinn í Landanum

Landinn, þáttur á RUV um lífið í landinu, fer um víða og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Í næsta þætti, sunnudaginn 5. nóvember, verður m.a. sýnt frá heimsókn í Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga sem starfræktur var í Reykjaskóla í Hrútafirði í júní s.l. Þátturinn hefst kl. 19.45. 

Ekki missa af þessu!

Hér má sjá kynningu á þættinum.

 

0 Comments Off on Leiklistarskólinn í Landanum 570 03 November, 2017 Allar fréttir, Vikupóstur November 3, 2017

Áskrift að Vikupósti

Karfa