Leiklistarskóli BÍL 2019

Leiklistarskóli BÍL 2019

Leiklistarskóli BÍL verður settur í 23. sinn í sumar og er námsskráin fjölbreytt og spennandi eins og vant er. Boðið er upp á þrjú námskeið; grunnámskeið fyrir styttra komna, framhaldsnámskeið í leikritun auk sérnámskeiðs fyrir leikara. Tveir nýir og spennandi kennarar, þau Aðalbjörg Árnadóttir og Árni Kristjánsson mæta í skólann en auk þeirra snýr Rúnar Guðbrandsson aftur með sitt vinsæla fimm sorta sérnámskeið fyrir leikara. Dagskrána í heild má sjá hér.

4 Slökkt á athugasemdum við Leiklistarskóli BÍL 2019 782 04 mars, 2019 Allar fréttir, Skólinn, Vikupóstur mars 4, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa