Leiklistarskólinn okkar viðfangsefni Út og suður

ImageGísli Einarsson og Freyr Arnarsson heimsóttu Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga að Húsabakka í Svarfaðardal þann 15. júní sl. og festu á filmu það sem fyrir bar ásamt því að taka viðtöl við skólastýrur, kennara og nemendur. Þátturinn verður á dagskrá Sjónvarpsins sunudaginn 2. júlí kl. 19.35.

0 Slökkt á athugasemdum við Leiklistarskólinn okkar viðfangsefni Út og suður 330 28 júní, 2006 Allar fréttir júní 28, 2006

Áskrift að Vikupósti

Karfa