Púlsinn ævintýrahús auglýsir 11. vikna leiklistarnámskeið fyrir fullorðna.

KREMIÐ – Leiklistarskóli fyrir 20 ára og eldri.

Kennarar eru í fremstu röð leikhúsfólks á Íslandi ;
Árni Pétur Guðjónsson – Að koma út úr skelinni. Listin að leika.
Sigurður Skúlason – Lærðu að flytja mál þitt. Framsögn.
Bryndís Ásmundsdóttir – Spuni. Persónusköpun. Listin að leika.
Aino Freyja – Líkaminn talar. Dansleikhús.
Ágústa Skúladóttir – Að búa til leiksýningu. Sköpun.

Viltu vinna með leiklist og þroska hæfileika þína enn frekar?
Þá áttu heima í þessum hópi! Þetta er alhliða leiklistarskóli fyrir reynda og óreynda í leiklist. Ýmsir fagaðilar eru fengnir til þjálfa marga þætti í þér, efla þig og styrkja sem leikara og sem manneskju.

Mánudaga
kl. 20:00 – 22:30
11. vikna námskeið hefst 12.september
Verð kr. 30.000
Skráning á www.pulsinn.is 

Púlsinn ævintýrahús
Víkurbraut 11
245 Sandgerðisbæ