Leiklist, tónlist og jóga

Leiklist, tónlist og jóga

Í sumar munu þrjár afar ólíkar og skapandi konur halda námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára sem inniheldur skemmtilega blöndu af jóga, tónlist og leiklist.
Þær heita Guðrún Bjarnadóttir leikkona, Arndís Hreiðarsdóttir (Dísa) tónskáld/ tónlistarkona og Eydís Eir Brynju- Björnsdóttir kvikmyndagerðakona og jógakennari.

Námskeiðið fer fram í sumar og fyrsta námskeiðið er frá 18-21. júní og enn nokkur laus pláss.
Næstu námskeið fara fram í júlí og ágúst en um er að ræða 4-5 daga námskeið, þrjá tíma í senn.

Nánari upplýsingar er að finna á:
yogadis.is/skapandi-krakkar/
facebook.com/skapandikrakkar
Sendið póst á skapandikrakkar@gmail.com fyrir frekari upplýsingar eða hringið í síma 787 6636.

0 Slökkt á athugasemdum við Leiklist, tónlist og jóga 291 28 maí, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur maí 28, 2019
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa