Sunnudaginn 27. apríl nk. verður aðalfundur Leikfélagsins Sýna haldinn í húsnæði Leikfélag Hafnarfjarðar í Gamla Lækjarskóla. Fundurinn hefst klukkan 16.00 og á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Allir þeir sem áhuga kunna að hafa á starfa með félaginu eru hvattir til að mæta en félagið starfar á landsvísu og hefur sérhæft sig í að setja upp útileikssýningar á sumrin.

Stjórnin

{mos_fb_discuss:3}