Sunnudaginn 7. maí sýnir Leikfélag Hólmavíkur uppsetningu sína á Fiskum á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Sýningin hefst hún klukkan 19:00. Miðapantanir og uppl. eru í síma 865-3838 eftir kl. 16:00  sunnudaginn 7. maí.
fiskar.jpgSunnudaginn 7. maí sýnir Leikfélag Hólmavíkur uppsetningu sína á Fiskum á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Sýningin hefst hún klukkan 19:00. Miðapantanir og uppl. eru í síma 865-3838 eftir kl. 16:00  sunnudaginn 7. maí.

Eins og venjulega hefur Leikfélagið farið í leikferðir með verkið, en leikfélagið er þekkt fyrir hversu víðförult þar er.  Nú nýlega var sýnt í  Árneshreppi á Ströndum,  í Ketilási í Fljótum í Skagafirði, í Bolungarvík og Þingeyri

Með hlutverk í sýningunni fara Gunnar B. Melsted, Úlfar Örn Hjartarson, Rúna Stína Ásgrímsdóttir og Jóhanna Ása Einarsdóttir.