Leikfélagið Sýnir heldur aðalfund

Leikfélagið Sýnir heldur aðalfund

Aðalfundur Leikfélagsins Sýnir verður haldinn miðvikudaginn 16. nóvember kl 20.00 að Sogavegi 115, 2. hæð til vinstri. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf, þ.á.m. kosning nýrrar stjórnar en ljóst er að kosinn verður nýr formaður og nýr gjaldkeri. Einnig verða ræddar hugmyndir um starfið framundan. Gamlir jafnt sem nýir félagar velkomnir og áhugasamir eru hvattir til að að mæta.

{mos_fb_discuss:3}

0 Slökkt á athugasemdum við Leikfélagið Sýnir heldur aðalfund 228 14 nóvember, 2011 Allar fréttir nóvember 14, 2011

Áskrift að Vikupósti

Karfa