Leikfélag Siglufjarðar leitar að leikstjóra sem mun mæta til starfa í janúar eða febrúar 2011.  Leikfélag verður 60 ára á næsta ári og hefur hug á að setja upp veglega sýningu af því tilefni. Áhugasamir geta sent formanni leikfélagsins, Vibekku Arnardóttur,  tölvupóst á netfangið vibearn@simnet.is

{mos_fb_discuss:2}