Æfingar eru hafnar hjá Leikfélagi Ölfuss á hinu bráðskemmtilega gamanleikriti Himnaríki eftir Árna Ibsen. Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrir verkinu og er það í þriðja sinn sem hann starfar með LÖ en hann leikstýrði tveimur sýningum hjá félaginu árið 2009, Blúndum og blásýru og Manni í mislitum sokkum. Himnaríki verður frumsýnt þann 14. október í Versölum, Þorlákshöfn.

{mos_fb_discuss:2}