Leikfélag Hörgdæla kynnir: Betan 2013!

Leikfélag Hörgdæla kynnir: Betan 2013!

Betan 2013 er frábært skemmtikvöld sem enginn má missa af. Sýndir verða nokkrir einþáttungar eftir okkar frábæru Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og á eftir verður lifandi tónlist og fjör.

Skemmtunin verður föstudaginn 27. desember kl. 21.00 á Melum. Miðaverð er 1.500 kr og öll innkoma rennur til Bandalags Íslenskra Leikfélaga.

Fjölmennum á Mela og höfum gaman saman, (kaffiveitingar) malpokar leyfðir.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikfélag Hörgdæla kynnir: Betan 2013! 489 18 desember, 2013 Allar fréttir desember 18, 2013

Áskrift að Vikupósti

Karfa