Alveg óvænt var að losna eitt pláss á Sérnámskeið í leiklist í Leiklistarskóla Bandalagsins sem settur verður laugardaginn 14. júní. Kennari er Rúnar Guðbrandsson.
Opið er fyrir umsóknir til mánudagsins 9 júní (annar í hvítasunnu) – fyrstur kemur, fyrstur fær!

Endilega dreifið þessum upplýsingum til félaga ykkar ef ske kynni að þar leyndist einhver áhugasamur sem getur stokkið á plássið með þessum stutta fyrirvara.
Nánari upplýsingar hér