Verkið Landsliðið á línu, sem verið er að sýna í Tjarnarbíói, er skrifað og leikið af Arnari Dan Kristjánssyni og fjallar um ungan dreng sem ræður sig á um borð á línubát í von um að geta fyllt vasa sína af peningum en lendir í hrömmunum á áhöfn sem tekur meira en nokkrir peningar geta fært. Við fylgjumst með ferðalagi drengsins frá trausti til tilfinningalegs niðurrifs og lokunar.

Tónlistin í verkinu er frumsamin af Báru Gísladóttur og spiluð á kontrabassa.

Leikari
Arnar Dan Kristjánsson

Höfundur
Arnar Dan Kristjánsson

Tónlist
Bára Gísladóttir

Ljósahönnun
Arnar Dan Kristjánsson og Kristinn Ágústsson

Grafísk hönnun
Einar Bragi Rögnvaldsson og Sigríður Soffía Hafliðadóttir

Næstu sýningar eru í Tjarnarbíói 16. og 17. ágúst kl. 20.00

Miðasala Tjarnarbíó er til húsa í Tjarnargötu 12. Þegar „gamla“ lúgumiðasalan (til vinstri þegar gengið er inn) er ekki opin, eru miðar afgreiddir á kaffihúsinu.

Netfang: midasala@tjarnarbio.is

Sími: 527-2100

Svarað er í síma miðasölu Tjarnarbíós alla virka daga milli kl. 15:00 og 18:00, auk tveggja klukkustunda fyrir viðburði.