Leikritið fjallar um Penelópu, prestfrú og fyrrum leikkonu, sem bregður sér af bæ með fyrrum leikfélaga sínum, sem dulbýr sig sem prestur til að þekkjast ekki. Þegar þau koma heim til hennar á ný er frændi hennar þar staddur og heldur að vinurinn sé presturinn, eiginmaður frúarinnar. Þegar sá kemur líka heim upphefst mikið fars og skánar ekki þegar þýskur stríðsfangi birtist, einnig í prestgerfi.
Sýningar eru:
Frumsýning 10. febrúar
2. sýning 12. febrúar
3. sýning 15. febrúar
4. sýning 17. febrúar
5. sýning 18. febrúar.
{mos_fb_discuss:2}