Jólakveðja

Jólakveðja

Bandalag íslenskra leikfélaga óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samveru og samskipti á árinu sem er að líða.

Skrifstofan og Leikhúsbúðin verða lokaðar frá og með mánudeginum 22. desember. Við opnum aftur mánudaginn 5. janúar.

0 Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja 432 19 desember, 2014 Allar fréttir desember 19, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa