Bandalag íslenskra leikfélaga óskar leiklistarfólki um land allt gleðilegra jóla og þakkar samstarf og vináttu á árinu sem er að líða. Þjónustumiðstöðin verður lokuð 23. des.-6. janúar. Vefverslunin er þó alltaf opin og pantanir eru sendar samdægurs eða næsta virka dag.

Með von um kraftmikið og skemmtilegt leiklistarár 2021!