Jólagjafirnar hjá Bandalaginu

Jólagjafirnar hjá Bandalaginu

Hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga fæst mikið úrval af „óhefðbundum“ jólagjöfum fyrir þá sem gaman hafa af því að bregða sér í allra kvikinda gerfi. Andlitslitir fyrir börn, smink fyrir fullorðna, skallar, gerfiaugnhár, gerfiskegg, tannlitur,  litahársprey, glimmer, fljótandi latex, gerfiblóð, gerfinef og margt fleira. Við erum til húsa að Kleppsmýrarvegi 8 og opnunartími er frá 9-13 alla virka daga. Hægt er að panta í póstkröfu í síma 551 6974 eða á info@leiklist.is. Hér er hægt að skoða vörulistann okkar.

 

0 Comments Off on Jólagjafirnar hjá Bandalaginu 857 10 December, 2012 Allar fréttir December 10, 2012

Áskrift að Vikupósti

Karfa