Leikhúsbúðin selur vandaðar förðunarvörur frá Kryolan og Grimas fyrir þá kröfuhörðustu.

Mikið úrval af tilbúnum settum frá Kryolan s.s. Sugar Skull Kit, Pop Art Gal Kit, The Crazy Doll Kit, The Fary Girl Kit og Zombie Kit. Þessi sett innilalda mikið af flottum vörum á miklum afslætti.

Litaboxin okkar frá Grimas eru sívinsæl, möttu vatnslitirnir fást í 6, 12 og 24 lita boxum og þeir glansandi í 6 og 12 lita boxum.

Við eigum líka mikið úrval af gerviblóði, latexi, vaxi, siliconi og öllu mögulegu til gervagerðar ásamt penslum, svömpum og öðrum áhöldum.

Einnig fást nokkrar handbækur um förðun.

Skoðið vöruúrval Leikhúsbúðarinnar, pantið á vefnum, í gegnum netfangið info@leiklist.is eða í síma 551 6974.

Við útbúum einnig gjafabréf, upphæð að eigin vali (gott að panta þau með smá fyrirvara).

Opnunartími í desember milli kl. 9.00 og 13.00 alla virka daga til 21. desember – þó er lokað mánudaginn 11. og þriðjudaginn 12.