Jóladagatal Leikfélags Hólmavíkur

Jóladagatal Leikfélags Hólmavíkur

joladagatalLeikfélag Hólmavíkur birtir jólaleikritið Jóladagatalið í útvarps/netútgáfu núna fyrir jólin. Stykkið var upphaflega samið og sýnt fyrir jólin 1989. 

Þættirnir eru 13 og koma eins og jólasveinarnir, einn á dag á vef Leikfélagsins næstu daga.

https://www.youtube.com/watch?v=cdTmQK_0S8w&feature=youtu.be

0 Slökkt á athugasemdum við Jóladagatal Leikfélags Hólmavíkur 366 12 desember, 2014 Allar fréttir desember 12, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa