Jesús Guð Dýrlingur í Félagsheimili Seltjarnarness

Jesús Guð Dýrlingur í Félagsheimili Seltjarnarness

Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi hefur að undanförnu sýnt rokkóperuna Jesús Guð Dýrlingur eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice í þýðingu Níelsar Óskarssonar. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason.

Nú hefur verið ákveðið að sýna 3 sýningar í Félagsheimili Seltjarnes um næstu helgi. Sýningarnar verða sem hér segir:
Laugardaginn 10. janúar kl. 19:00 og 22:00 og sunnudaginn 11. janúar kl. 14:00.

Miðasala í síma 894 7900.

0 Slökkt á athugasemdum við Jesús Guð Dýrlingur í Félagsheimili Seltjarnarness 407 06 janúar, 2009 Allar fréttir janúar 6, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa