Jaðarleikhúsið í samvinnu við Dan Kai Teatro sýnir Agnes- high quality í Jaðarleikhúsinu í Hafnarfirði föstudaginn 2. júní næstkomandi. Leikarar og leikstjórar eru Gemmu Rowan og Sakuru Tanaka.  Sýningin er í tengslum við Bjarta daga í Hafnarfirði.
agnes.jpgJaðarleikhúsið í samvinnu við Dan Kai Teatro sýnir Agnes- high quality í Jaðarleikhúsinu í Hafnarfirði föstudaginn 2. júní næstkomandi. Leikarar og leikstjórar eru Gemmu Rowan og Sakuru Tanaka.  Sýningin er í tengslum við Bjarta daga í Hafnarfirði.
Í leikritinu eru hversdagslegir hlutir, eins og egg og heimilstæki notuð til þess að fjalla um afbökun og afhelgun á brotakenndum samskiptum, samhengi hluta og heimilishaldi. Agnes vekur upp spurningar um sjálfsmynd í heimi sem krefst fullkomnunar. Sjálfshjálpabækur og jarðarfarabæklingar leiða áhorfandann inn í undarlegan heim mitt á milli raunveruleika og skynvillu.

Nánari uplýsingar:
Staður: Jaðarleikhúsið, Miðvangi 41, Hafnarfirði (gamla apótekið) á bakvið Samkaup.
Tími: 2. júní kl: 20.00, 3. júní kl: 17.00, 4. júní kl: 20.00
Verð: 1000 kr / 800 kr (fyrir ungmenni, eldriborgara, nema, öryrkja og atvinnulausa)
Tungumál: Enska
Miðpantanir: 846-1351